Smashing eBook Library
Skrifađ 24. janúar, 2013 af Gísla

Smashing magazine hafa gefið þó nokkuð magn af áhugaverðum bókum sem snúa að vefhönnun og forritun. Þeir eru núna komnir með áskriftarþjónustu sem er í raun bókasafnsaðgangur, þ.a. hægt er að nálgast og lesa allar bækurnar sem þeir hafa gefið út og þær bækur sem þeir koma til með að gefa út. Þetta er mjög sniðug lausn fyrir þá sem vilja lesa sér til um forritun, vefhönnun, vefumsjónarkerfi o.fl.

Endilega tékkið á þessu, þetta er flott lausn sem þeir eru að bjóða þarna.

Til baka

Athugasemdir (1)

María ýr (14. febrúar, 2013 - 20:09:00)
http://adf.ly/IvAET