Nörda bloggiđ
Smashing eBook Library
Skrifađ 24. janúar, 2013 af Gísla
Smashing magazine hafa gefið þó nokkuð magn af áhugaverðum bókum sem snúa að vefhönnun og forritun. Þeir eru núna komnir með áskriftarþjónustu sem er í raun bókasafnsaðgangur, þ.a. hægt er að nálgast og lesa allar bækurnar sem þeir hafa gefi...
Lesa meira 1 hafa tjáđ skođun sína
Letur sem icon
Skrifađ 12. nóvember, 2012 af Gísla
Það er orðið alltof langt síðan ég hef skrifað hérna. Mig langar aðeins að fara inn á að nota myndletur í staðinn fyrir grafísk icon. Við ákváðum að fara þessa leið í einu verkefni hjá okkur og það hefur komið mjög vel út. Eftir að hafa skoð...
Lesa meira Vertu fyrstur til ađ tjá ţig
Online jQuery námskeiđ
Skrifađ 15. febrúar, 2012 af Gísla
Endilega tékkið á þessu 30 daga námskeiði þar sem kennt er á jQuery. Mjög vel framsett námskeið fyrir alla þá sem hafa áhuga á jQuery....
Lesa meira Vertu fyrstur til ađ tjá ţig
Líkar ţetta
Skrifađ 26. september, 2011 af Gísla
Þegar ég var að skoða mbl.is þá sá ég þessa sorglegu frétt þar sem að ungur handboltamaður lést í miðjum leik. Eins og svo víða er Líkar þetta (Like hnappur) sem 117 manns höfðu ýtt á. Ég geri mér grein fyrir að þetta ótrúlega þægileg leið t...
Lesa meira Vertu fyrstur til ađ tjá ţig
Smáatriđiđ í UI hönnun
Skrifađ 06. september, 2011 af Gísla
Rakst á þessa grein áðan þar sem að farið var yfir hvernig smáatriði og að tengja hluti við raunveruleikann geta oft truflað notandann. Þetta er skemmtilega framsett grein sem gefur smá innsýn í þetta....
Lesa meira Vertu fyrstur til ađ tjá ţig