Nýr vefur 3X Technology
Skrifađ 29. apríl, 2013

Þeir hjá 3X Technology kíktu í kaffi til okkar á dögunum þar sem þeir vildu fríska upp á vefinn hjá sér fyrir sýninguna í Brussel. Við ákváðum að létta aðeins á útlitinu og efninu á vefnum til að setja betri fókus á þeirra vörur.

Við óskum 3X Technology til hamingju með nýja vefinn.

Til baka