BAER ART CENTER
Skrifağ 27. mars, 2013

Við settum upp nýjan vef fyrir BAER ART CENTER á dögunum. BAER býður listamönnum að sækja um afnot af vinnuaðstöðu yfir 2 tímabíl í sveit á Norðurlandi. Það hefur verið mikil aðsókn í þessa aðstöðu hjá listamönnum frá hinum ýmsu löndum sem hafa notfært sér aðstöðuna og náttúru Íslands til listsköpunar. Þetta er mjög flott aðstaða sem boðið er upp á hjá BAER ART CENTER og ég mæli með að þið skoðið nýju síðuna hjá þeim.

Til baka