Fréttir
Nýr vefur 3X Technology
Skrifađ 29. apríl, 2013
Þeir hjá 3X Technology kíktu í kaffi til okkar á dögunum þar sem þeir vildu fríska upp á vefinn hjá sér fyrir sýninguna í Brussel. Við ákváðum að létta aðeins á útlitinu og efninu á vefnum til að setja betri fókus á þeirra vörur. Við óskum ...
Lesa meira
BAER ART CENTER
Skrifađ 27. mars, 2013
Við settum upp nýjan vef fyrir BAER ART CENTER á dögunum. BAER býður listamönnum að sækja um afnot af vinnuaðstöðu yfir 2 tímabíl í sveit á Norðurlandi. Það hefur verið mikil aðsókn í þessa aðstöðu hjá listamönnum frá hinum ýmsu löndum sem h...
Lesa meira
Vefir fyrir Millilandaráđin
Skrifađ 25. mars, 2013
Við erum höfum verið að setja upp millilandaráðsvefi fyrir Viðskiptaráð Íslands. Hönnun kemur frá ENNEMM og höfum við sett upp vefi fyrir Amerísk-íslenska, Fransk-íslenska og Færeysk-íslenska millilandaráðin....
Lesa meira
Rafholt fćr nýjan vef
Skrifađ 12. febrúar, 2013
Rafholt var að fá nýjan vef frá okkur. Þeir eru með Express 3 lausn frá okkur. Við viljum óska þeim til hamingju með nýja vefinn....
Lesa meira
Steinunn Jónsdóttir
Skrifađ 31. janúar, 2013
Við settum upp á dögunum lítinn sætan vef fyrir Steinunni þar sem hún getur birt 4 myndir fyrir hverja árstíð. Þetta lítið og létt myndasafn frá henni Steinunni....
Lesa meira