Um okkur

Unit er vefdeild Nethönnunar, deildin byggir á yfir 10 ára reynslu en hefur frá árinu 2008 starfað undir nafni Nethönnunar. Að undanförnu hefur megin áhersla deildarinnar legið á sérsmíð en nú með breyttum tímum hefur verið ákveðið að bjóða upp á forsniðnar lausnir til að mæta kröfum viðskiptavina um ódýrar og skemmtilegar lausnir.

Við erum til húsa í Hádegismóum 4. Hægt er að hringja í okkur í síma 5173400 alla daga milli 9 og 17 eða hafa samband með tölvupósti á info@unit.is